20.5.2008 | 10:37
NEF
Hafiði pælt í því að engin virðist vera ánægður með nefið á sér. Það er ýmist of stórt,lítið eða skakkt.
Ég er með kenningu.
Það er útaf neikvæðri tengingu sem flestir bendla við nefið. Þarna er hor, hár og annað miður fallegt. Maður snýtir sér og sígur upp og ef ekki er að gáð þá rennur stundum úr því vökvi. Svo er þessu líka skellt í miðjuna á andlitið á þér þannig að oftast er nefið það fyrsta sem fólk tekur eftir. Það er rétt fyrir ofan munnin og rétt fyrir neðan augun, þeir tveir staðir sem fólk einblínir á þegar þú talar við það.
Ekki það að ég sé með eitthvað nef komplex en á unglinsárunum hefði verið betra að hafa nefið einhvers staðar annars staðar en í miðjunni á andlitinu þínu.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hmm frekar skondin pæling ... hvar myndir þú þá vilja hafa nefið
Perla (IP-tala skráð) 20.5.2008 kl. 13:47
baaara.....einhvers staðar þar sem sólin ekki skín.
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 20.5.2008 kl. 18:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.