13.5.2008 | 21:44
Ruarsson
Að sjálfsögðu gat þetta ekki gengið snuðrulaust fyrir sig.
Ég er sem sagt kominn með forgjöf á spáni en viti menn, viti menn. Ég er ekki lengur sonur Rúnars, heldur sonur Ruars.
Ég er skráður Ruarsson, Sigursteinn hjá spænska golfsambandinu. veiiiii
Ætli þú verðir ekki að breyta nafninu þínu pabbi í Rúar. Það er sennilega auðveldara heldur en að fá þessu breytt úr þessu.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.3.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Athugasemdir
Ekkert mál við erum svo fá hér á klakanum læt þig vita Pabbi " Ruar"
pabbi (IP-tala skráð) 16.5.2008 kl. 21:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.