13.5.2008 | 21:37
Dagur
Í dag gerðist fátt markvert. Fór á reingið og tók svo 18 á Ameríku á tveim og hálfum tímum. Spilaði svona lala, fann aftur sveifluna en vippin og púttin úti að aka. 35 pútt er slæmt fyrir líkama og sál.
Fór svo 9 í viðbót á Asía.
Skellti mér í klippingu sem kom ágætlega út. María kom með Sebastian að sækja mig og fékk litli þar sína fyrstu alvöru klippingu. Við minntumst aðeins á það að við værum á leið í giftingu og konunni fannst tilvalið að snyrta kútinn aðeins. Gratis auðvitað því þetta voru nú ekki mörg hár.
Á morgun spila ég með herra san miguel og gabriel á El Parador. Spennandi.
ps. er loks kominn með spænska forgjöf. húrra fyrir mér. Fyrsta mótið með nýju fgj. verður á laugardaginn.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.3.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.