12.5.2008 | 13:55
Bestur í heimi
Þarna fer besti leikmaður í heimi. Gott ef ekki bestur síðasta áratuginn eða svo. Zizu var góður en skoraði ekki jafn mörg mörk og hann.
Hver hefur verið betri en hann síðasta áratuginn? sá verður að hafa verið ótrúlega skapandi, skora mörg mörk, feikisnöggur og taktískur. Hver hefur haft allan þennan pakka?
![]() |
Þrenna hjá Ronaldo |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.3.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Athugasemdir
Það er einna helst Henry sem að gæti verið í sama flokki.
Örn (IP-tala skráð) 12.5.2008 kl. 15:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.