10.5.2008 | 20:08
Lauro
Fór í mót á Lauro golf og gékk ágćtlega. Mikill vindur hérna á the costa og ţađ bara skemmtilegt. Gaman ađ taka 6 járn og halda neđar og puncha 120 metra í stađ ţess ađ taka PW (sökum mótvinds).
Ég spilađi m.a. međ Felix Sanz sem er forstjóri San Miguel hérna í Andalúsíu. Mjög skemmtilegur karakter og hann gaf mér númeriđ sitt og vildi ađ ég hringdi í sig til ađ taka túr um verksmiđjuna hjá flugvellinum. Viđ ćtlum ađ spila saman á miđvikudaginn á heimavelli hans sem er El Parador. Einn virtasti golfklúbbur Málaga og sennilega sá elsti. Fínt ađ ţekkja ţennan gćja, örugglega áhugaverđar jólagjafir.......
Hann var í vandrćđum međ vippin sín og vildi ađ ég kenndi sér tökin. Ég sýndi honum eitt afbrigđi sem hann notađi á holunni á eftir og svínvirkađi. Fyrir vikiđ sagđist hann ćtla ađ senda mér kassa af San Miguel í ţakklćtisskyni. Ég vísađi ţví á bug og sagđist í stađinn eiga bara einn inni hjá honum.
Eftir golfiđ fórum viđ og ítalska vinkona Maríu til Puerto Banús og keyptum m.a. jakkafötin mín í Massimo Dutti.
Ţau fóru svo núna út á lífiđ og er ég einn heima ađ passa Sebastian (feministar, hvar eruđ ţiđ?). Er ađ horfa á the players og litli pungur er hoppandi í rúminu sínu ađ spangóla eitthvađ á framandi tungu. Eftir 10 mín verđur allt orđiđ hljótt og litli útkeyrđur, sofnađur ofan á sćnginni međ hausinn til fóta, eins og alltaf. Ţá lćđist mađur inn og snýr honum viđ og breiđir yfir hann. Lítill Engill.
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.8.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.