8.5.2008 | 22:19
Í öđrum fréttum....
Er ađ horfa á The Players Championship á netinu og okkar mađur Sergio Garcia er efstur enn sem komiđ er.
Biggi iceman leifur hćtti viđ ítalska mótiđ sökum meiđsla. Hann hefur gefiđ út yfirlýsingu ţar sem hann segist ćtla ađ taka sér 4 mánađa frí og reyna ađ ná sér í bakinu og hálsi. Vonandi tekst ţađ.
Fáum heimsókn á morgun. Ítölsk vinkona Maríu kemur ásamt kćrastas sínum og gista hjá okkur í nokkra daga. Ţađ er akkurat spáđ rigningu á ţeim dögum en hefur veriđ núna í nokkrar vikur óađfinnanlegt veđur. töff lökk.
Í vikunni á eftir kemur portúgölsk vinkona Maríu í heimsókn og verđur í nokkra daga.
Í vikunni ţar á eftir förum viđ norđur í brúđkaup.
Í vikunni ţar á eftir er ég kominn aftur heim til Íslands.
FIN
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvađ er netfangiđ ţitt Faldo??
Pétur (IP-tala skráđ) 9.5.2008 kl. 12:40
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.