21.4.2008 | 21:08
Sólbruni
Ég tók nettan túrista á þetta í dag og var í stuttbuxum í golfi. Ég á buxur sem hægt er að renna skálmunum af. Enda er ég líka kafbrunninn á kálfunum fyrir vikið. Mission accomplished.
Ég er með svo svaðalega bóndabrúnku að ég verð að reyna að dreifa brúnkunni aðeins betur út um líkamann. Hausinn og hendurnar eru tanaðar og núna eru kálfarnir í átaki.
Er að horfa á all star leik þar sem í sama liðinu eru Zidane/Cantona/Raúl/karembeu/Lizarazu/Cruyf og fleiri á móti Ravanelli/sonny Anderson og fleirum. Stuð
Ég er búinn að láta panta fyrir mig Footjoy Athletics Alsvarta golfskó. Þeir gerðu það fyrir mig í Proshoppinu í La Cala. Kemur á fimmtu/föstudaginn. Skórinn sést á linkinum að neðan, nema hvað minn mun vera alsvartur sökum leti við að þrífa og hirða skó yfir höfuð.
http://www.onlygolfapparel.com/ProductImages/foot_joy_mens/2008_us_56763.jpg
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.9.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 153723
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Djúkari
Af mbl.is
Íþróttir
- Ekkert lið hefur stöðvað Luka Doncic
- Félagaskiptin í enska fótboltanum lokadagur
- Dýrasti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar
- Serbar með fullt hús stiga
- Varnarmaður fyrir varnarmann hjá Arsenal
- Litháen lagði Finnland í háspennuleik
- Eyjamaðurinn byrjaði með miklum látum
- Verður ekki leikmaður Liverpool
- Tveir leikmenn Arsenal til Hamburg
- NBA-stjarnan frábær í sigri
Athugasemdir
hæ hæ hæ það vantar alveg myndir að litla labba hvar eru þær.
og hvað ertu að meina með eurovision laginu hehehehehe ótrúlega gott þetta mun verða hörku keppni á milli Friðrkis og þessa.
það er svo búið að spila okkar lag í tætlu að ég æli þegar ég heyri það. hey myndir myndir
kata (IP-tala skráð) 22.4.2008 kl. 11:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.