Leita í fréttum mbl.is

Golf

Dagurinn var tekinn snemma og járnin hömruđ. 2 tímar í vipp og 2 tímar í pútt um morguninn. Solid.

Eftir hádegi fór ég 18 á Evrópu og mér var alveg hćtt ađ lítast á blikuna á fyrstu holunum. Fékk ţrjá fugla á fyrstu fjóru holunum. Hamrađi járnin líkt og fiđlari spilar á fiđlu.

Náđi reyndar ekki ađ halda uppi taktinum og voru seinni 9 frekar slappar. Endađi á +5 sem er hrćđilegt miđađ viđ rönniđ í byrjun. Vippin duttu út á seinni helmingnum sem kom mér frekar á óvart eftir ćfingarnar um morguninn.

Fór ađ sjálfsögđu í vippin eftir hringin og ćfđi í 2 tíma í viđbót.

Á morgun fer ég í mót á Lauro Golf og á teig kl 09:04 og sökum úber tilviljunar ţá er ég í holli međ Gabriel. Sjáum hvernig gengur. Takmarkiđ er ađ vinna Gabriel.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 153627

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband