11.4.2008 | 18:09
Verkamenn
Ţađ vakti kátínu mína ţegar ég spilađi Alhaurin Golf hversu óheflađir međspilarar mínar voru. Ég spilađi međ Jose, Guillermo og Romero (jón, Karl og Rúnar). Jose var verkamađur og vann í byggingarvinnu á sínum árum og vegna ţess ţóttist hann vera sérfrćđingur í ađ lesa púttlínur. Aldrei klikkađi hann á ađ skođa allar línurnar fyrir mig og benda á stađinn ţar sem kúlan mín átti ađ fara. Ţegar ég klikkađi á púttum ţá benti hann aftur á stađinn (kannski allt annar stađur) og sagđi, ,,ég sagđi hingađ, ekki ţangađ. Hefđir átt ađ gera eins og ég sagđi ţér". Eđa ,, af hverju fórstu ţangađ? af hverju púttađiru ekki hingađ?"
Ekkert óţolandi neitt...neiiiiii.
Svo voru ţeir félagarnir alltaf á hreyfingu ţegar mađur var ađ slá og oftar en ekki kjaftandi um fólkiđ fyrir framan okkur, blótandi ţví í sand og ösku.
Sem betur fer snérust ţeir á punktinum og fóru heim nákvćmlega ţegar klukkan sló 13. Matur. Ekkert má raska rútínunni, alltaf matur kl 13. Bara hćttu á 12 holu eins og ekkert var.
Ţrátt fyrir ađ vera frekar óheflađir og lítiđ lćrđir í listinni ađ vera golfari ţá björguđu ţeir eiginlega deginum. Ţađ var bara gaman ađ fylgjast međ ţeim og hlćja í laumi ađ Nonna, kalla og rúnna.
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.9.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.