Leita í fréttum mbl.is

Kóngurinn á Anfield

Þvílík spenna, þvílíkt drama.

Liverpool vann arsenal 4-2 og eru komnir í undanúrslit champions league.

Þegar Arsenal jafnaði 2-2 þegar um 6 mínútur voru eftir (og þannig komnir áfram) þá slökkti ég á sjónvarpinu. Settist við tölvuna í 30 sek þangað til að það rann upp fyrir mér að mínir þurftu bara eitt mark í viðbót. Kveikti á sjónvarpinu og sá Gerrard stilla boltanum upp á vítapunktinum. Þegar hann skoraði ætlaði allt um koll að keyra.

Hef sjaldan verið svona nervus, var hugsað til leiksins 89 þegar ég var á steiná í sveit og horfði á liverpool tapa fyrir arsenal og grenjaði eins og lítil stelpa.

Það er talað um að Kóngurinn sé snúinn til baka á Anfield. El Nino.

Ekkert fallegra en að upplifa það þegar liðið þitt skorar til að komast áfram og spænski þulurinn öskrar

GOOOOOOoooooooooooooooooooooooooooooooool Torrrrrrrrreeeees, 

el rey ha vueltooooooooooooooo,,,,,,,,,,,,,,,eeeeeel Rey del Anfield


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er aldeilis stuð hjá þér sonur sæll.!!!!!  En þetta með beygluna þá kemur þú bara með bílinn og Bjarni mágur gerir við!!!!hehehe.  en best er að ekkert kom fyrir þig.  Sendu mér á netf.rosa.margret@glitnir.is   heimilisfangið ykkar  .  Pabbi þinn er með það í vinnunni en sendu mér það á þetta netfang.  Heimanetfangið er í bulli.  Vona að hann faðir þinn geti gert við það......

Móðir golfarans (IP-tala skráð) 9.4.2008 kl. 08:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband