31.3.2008 | 11:56
Á leiđinni í mót
Á morgun fer ég í mitt fyrsta mót hérna á Spáni. Ţetta er Pro-am-celebrities mót sem Landsbankinn í Lux er ađ sponsa.
Ţarna verđa sem sagt venjulegir golfarar, atvinnumenn og frćgar fótboltastjórnur frá Englandi. Tja,,,,reyndar eru ţetta allt gamlar stjörnur eins og Chris Waddle, Glenn Hoddle, David Speedie, Mark Draper, Des Walker, Steve Foster og reyndar einhverjir leikarar líka. Í fyrra mćtti Paul Gazza Gascoigne líka ţannig ađ ţađ er aldrei ađ vita hvort hann mćti. Ţađ vćri sniđugt ţar sem ég lauk einmitt ćvisögu hans í gćr á klóstinu. Yrđi skemmtileg tilviljun.
Leikiđ verđur í tveggja manna liđum yfir ţrjá daga á ţrem brilliant golfvöllum. Almenara, Finca Cortesin og San Roque ţar sem úrtökumót Evrópumótarađarinnar er haldiđ. Snilld.
Ţar sem ţessi vika er meistaradeildarvika verđur bođiđ uppá alla leikina eftir hringina í einhverju lounge-i ţar sem mađur mun horfa á Liv-Ars leikin međ ţessum gömlu fótboltastjórnum sem m.a. léku međ ţessu liđum á sínum tíma.
Hann Palli, mađur Elisabeth sem er vinkona Maríu vinnur í Landsbankanum í Lux og kom hann mér í samband viđ rétta ađila sem redduđu mér inn. Gott ađ ţekkja rétta fólkiđ
Anyways...ţessi vellir eru í ca eins og hálfs tíma fjarlćgđ héđan og á ég teig kl 9. Ţarf ađ vera mćttur 8 en vill vera ţarna kl 7 til ađ hita upp. Ćtli mađur ţurfi ekki ađ rćsa sig kl 5 fyrir vikiđ. Ţetta er samt ţess virđi. Bem.
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.8.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 153707
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţetta verđur geđveikt. Gangi ţér vel og mundu ađ vera slakur
Kári Tryggvason, 31.3.2008 kl. 12:35
Takk, og til hamingju međ strákin. Sá ađ hann er bara orđinn professional eđa svo gott sem.....međ samning og lćti.
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 31.3.2008 kl. 19:12
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.