31.3.2008 | 11:40
Roy Keane
Var á heimleiđ í hádegismat eftir góđan ćfingarmorgun ţegar ég keyri frá hjá hótelinu í La Cala.
Viti menn, haldiđi ađ ég sjái ekki Roy Keane röltandi međ 3 gćjum uppađ tennisvellinum. Ţetta var frekar súrrealískt. Ćtli hann sé ekki hérna međ Sunderland í ćfingarbúđum vegna hlés í deildinni.
Ţetta er frekar vinsćlt resort fyrir fótboltaliđ ţví fyrir ca mánuđi síđan voru Ívar Ingimars og co frá Reading líka hérna, en ég sá ţá reyndar ekki.
Ţetta ćtlar bara ekki ađ enda međ ţetta stjörnufans hérna.
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skođanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.