Leita í fréttum mbl.is

Tónlistarverðlaunin

Ég horfði á þetta á ruv.is í gærkveldi og helstu úrslit urðu eftirfarandi:

Flytjandi ársins: Björk

Lagahöfundur ársins: Högni í Hjaltalín

Textahöfundur ársins: Bergur Ebbi í sprengjuhöllinni

Lag ársins: Verum í sambandi með sprengjuhöllinni

Sönkona ársins: Björk

Söngvari ársins: Páll Óskar

poppplata ársins: Frágangur/Hold er mold með Megas

Rokkplata ársins: Mugiboogie með Mugison/Marilyn Manson

Ég er ánægðastur með að Bergur Ebbi hafi verið kosinn besti textasmiðurinn því hann á það svo sannarlega skilið. Ég hefði sennilega þurft að yfirgefa Evrópu sökum gremju og óréttlætis ef Megas hefði verið valin enn og aftur. Skil ekki hvernig hann fékk bestu poppplötu ársins án þess þó að hafa heyrt plötuna hans þá bara veit ég að hún er viðbjóður. Alltaf skal snobbað fyrir Megasi, úúú hann svo sérstakur,,,,úúú engin skilur hvað hann er að segja. crap. Engin spurning að sprengjuhöllin hefði átt að fá þau verðlaun enda lang----lang---langvinsælasta plata ársins.

Það var gaman að sjá Pál Óskar fá uppreist æru sem söngvari ársins. Hann var einnig kosinn bestur í símakosningu af fólkinu og svo á netinu á tónlist.is. Gaman af því. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kári Tryggvason

Ég er ángður með Högna í Hjaltalín og Hjaltlalín fyrir bjartasta vonin. Þessir strákar voru í MH með Hildi dóttur minni, öflugir drengir

Kári Tryggvason, 19.3.2008 kl. 18:00

2 Smámynd: Sigursteinn Ingvar Rúnarsson

Já þeir hljóma vel það litla sem ég hef heyrt. Ætla pottþétt að kaupa mér diskinn í sumar.

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 19.3.2008 kl. 18:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband