Leita í fréttum mbl.is

Quirkology

Ég er að lesa bók sem heitir Quirkology og segir hún frá allskonar skrýtnum tilraunum og skoðunum á mannlegu eðli.

Á sjöunda áratugnum gerðu Milgram tilraun sem kannaði hve mannheimurinn er tengdur. Fólk fékk pakka til að koma áleiðis til manneskju sem þau þekktu ekki neitt og bjó langt frá þeim. Maður átti að senda pakkann til einhvers sem þú þekktir í þeirri von um að hann þekkti kannski manneskjuna eða einhvern sem gæti þekkt hana, og svo koll af kolli þangað til að loka manneskjan fengi loks pakkann. Kemur á daginn að fólk er að meðaltali 6 manneskjum frá fólki sem það þekkir ekki. Svo kallað six degrees of separation.

Svo var þessi tilraun aftur gerð núna fyrir nokkrum árum til að sjá hvort bilið hafi minnkað sökum betri boðleiða og minnkandi heims. Núna tekur þetta að meðaltali 4 manneskjur. Þannig að hið fræga six degrees of separation er orðið four degrees of separation.

Athyglisvert


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já vá,  úr 6 í 4 er nú nokkuð mikið.

hey er allt planað um páskanna ?

oooo mig langar svo að koma út bara sí svona, væri það ekki bara gaman ?  

Kata (IP-tala skráð) 17.3.2008 kl. 11:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband