16.3.2008 | 07:06
Spurning
Ef það er eitt sem fer í mínar fínustu þá er það þegar atvinnumenn í skriftum eins og blaðamenn og þeir sem skrifa á netinu skrifa allt eins og um spurningu væri að ræða.
Dæmi:
,,Kappakstri í Ástralíu er nú nýlokið og var hann mjög spennandi. Vann Hamilton frekar örugglega og er þar með fyrstur í heildar stigafjölda. Keyrði hann mjög rösklega og var aldrei ógnað."
Þetta ætti að vera svona:
,,Kappakstri í Ástralíu er nú nýlokið og hann var mjög spennandi. Hamilton vann frekar örugglega og er þar með fyrstur í heildar stigafjölda. Hann keyrði mjög rösklega og var aldrei ógnað."
Vinsamlega látið persónuna koma á undan sögninni en ekki á eftir.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.