11.3.2008 | 12:34
Vindur
Vaknaði kl 6:30 og var mættur á teig kl 8.
Gabriel og ég fórum Mijas golf sem er í 20 mín. fjarlægð. Það gékk ágætlega. Það var hífandi rok og grínin eru 8-9 á stimp. Stimp er mælikvarði sem segir hversu hröð grínin eru. Á íslandi held ég að normið sé 3-4 en t.d. á US open er þetta ca 13. La Cala er núna ca 6.
Sum sé, ef mús trítlar framhjá gríninu og ropar óvart, þá hreyfist boltinn. Svo hröð voru grínin í þessum vindi. Án vindsins hefði þetta verið allt í k.
Það ljósa í þessu öllu er að ég þrípúttaði ekki einu sinni. Húrra. Þó skorið hafi ekkert verið glæsilegt. +10
Núna ætla ég að rjúka uppí La Cala og taka annan 18 hring til að auka aðeins á úthaldið.
fyrst 18 holur án buggy haldandi á settinu í hífandi roki og núna 18 holur í buggy í hífandi roki.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.