Leita í fréttum mbl.is

Vindur

Vaknađi kl 6:30 og var mćttur á teig kl 8.

Gabriel og ég fórum Mijas golf sem er í 20 mín. fjarlćgđ. Ţađ gékk ágćtlega. Ţađ var hífandi rok og grínin eru 8-9 á stimp. Stimp er mćlikvarđi sem segir hversu hröđ grínin eru. Á íslandi held ég ađ normiđ sé 3-4 en t.d. á US open er ţetta ca 13. La Cala er núna ca 6.

Sum sé, ef mús trítlar framhjá gríninu og ropar óvart, ţá hreyfist boltinn. Svo hröđ voru grínin í ţessum vindi. Án vindsins hefđi ţetta veriđ allt í k.

Ţađ ljósa í ţessu öllu er ađ ég ţrípúttađi ekki einu sinni. Húrra. Ţó skoriđ hafi ekkert veriđ glćsilegt. +10

Núna ćtla ég ađ rjúka uppí La Cala og taka annan 18 hring til ađ auka ađeins á úthaldiđ.

fyrst 18 holur án buggy haldandi á settinu í hífandi roki og núna 18 holur í buggy í hífandi roki.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband