Leita í fréttum mbl.is

Stofnun

Instituto á spænsku þýðir menntaskóli á íslensku sem þýðir college á ensku.

Institution á ensku þýðir stofnun á íslensku, oft notað yfir hæli eins og geðveikrahæli.

Eins og áður hefur komið fram þá rygða ég og ryðga í ensku þrátt fyrir mikið enskutal.

Ég var að spjalla við Hollendingana og þeir voru að spurja um allskonar efni. Ég var að segja þeim frá menntunarkerfinu á Íslandi og hvernig mín skólaganga var. Hvernig ég hætti í golfi þegar ég varð táningur og fór í menntaskólann.

SIR: Yes, I had to quit golf while I went to an institution

Hollendingur: What, you went to an institution

SIR: yes, no, I mean to college. doh.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband