Leita í fréttum mbl.is

Hringur

Fór Evrópu međ tveim međspilurum frá Hollandi. Einn var lćknir og annar millistjórnandi. Mjög fínir gćjar međ 7 og 12 í forgjöf.

Ég spilađi ţrusuvel. Sennilega einn besti golfhringurinn hérna úti. Lykillinn var ásinn ţar sem ég hitti 12 af 13 brautum (restin par 3 sem teljast ekki međ, hefđi annars veriđ 15 af 18).

31 pútt og 3 yfir par.

Par-par-par-DOBBÚL-par-par-par-par-par seinni níu voru par-par-par-par-skolli-par-skolli-fugl-par.

Á einn vegin var ég glađur međ ţennan para fjölda. En á hinn bogin ekki sáttur viđ ađ missa svona mörg fuglapútt. 14 pör-1 fugl-2 skollar og 1 dobbúl.

Átti drive uppá 340m og 310. Á ţessum sömu brautum og áđur. Ţađ er ekki ţađ ađ ég sé long hitter. Brautirnar bjóđa bara svo uppá ţetta.

ps. ţessi helv....dobbúl kom útaf ţví ađ ég ćtlađi ađ spila seif og tók upp 5 járn af teig sem ég shankađi uppí skóg. Víti. Ţetta var náttúrulega par á seinni boltann. En ekki hvađ.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.2.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband