Leita í fréttum mbl.is

Árekstur

Ég fór á kránna til ađ horfa á leikina núna í vikunni. Ég lagđi bílnum viđ fjölfarna götu og ćtlađi ađ fara yfir götuna. Ég stoppađi á gangbrautinni og sá 3 bíla koma á ágćtri ferđ og bjóst ţess vegna ekki viđ ađ ţeir myndu stoppa fyrir mér. Fyrsti bíllinn gerđi ţađ ekki en ţegar hann fór framhjá ţá sér annar bíllinn mig (ţađ var myrkur) og snarstoppar. Hann stoppađi mjög harkalega og ţriđji bíllinn var of nálćgt honum og klessti aftan á hann.

Ţetta var nokkuđ mikiđ högg. Spánverjinn í öđrum bílnum rýkur út og gengur ađ ţriđja bílnum sem eru enskumćlandi. Hann ţykist eitthvađ vera óánćgđur og spyr á bjagađri ensku akkuru gćinn hafi veriđ svona nálćgt sér. Hinn gćinn var bara rólegur, svarar ekki og skođar skemmdirnar.

Gćinn í öđrum bílnum var náttúrulega ađ keyra of hratt, ţetta var gata ţar sem 30 eđa 50 er hámarkshrađi. Svo var ţriđji bíllinn allt of nálćgt hinum. Ţannig ađ ţeir voru báđir valdir af ţessu slysi eins og ég sé ţetta.

Ég labbađi ţvínćst í mestu makindum yfir gangbrautina og máliđ dautt af minni hálfu. Sá ekkert meira af ţessu ţar sem ég átti stefnumót viđ Liverpool.

Árekstur sökum ţess ađ ég vildi fara yfir götuna. Svona er lífiđ. The show must go on.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband