28.2.2008 | 22:46
Upphafshögg
Ég tók sem sagt eitt uppá 335 metra á 8.holu og annað á 18. holu uppá 315 metra.
Ég vek athygli á því að það var mjög góður meðvindur og 8. holan er í mjög góðum niðurhalla og sú 18. er í extreme niðurhalla (tiger woods ps2 extreme)
8.holan er par 5 þar sem ég fékk fugl en 18.holan er par 4 þar sem ég reyndi við grínið en endaði ca 20 metrum fyrir framan það. Vippaði 30 cm frá holu og léttur fugl.
Maður verður nú stundum aðeins að monta sig.
Djöfull er ég töff.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.2.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 153468
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.