25.2.2008 | 20:45
Torres
Sebastian hefur eitthvað á móti turnum.
Þegar ég byggi turn úr kubbunum hans þá hrindir hann þeim alltaf niður. Alltaf.
Þetta er reyndar mjög gott bragð því núna er hann stöðugt á ferðinni og ef maður vill ekki að hann flakki of langt þá byggir maður turn. Hann er kannski kominn hálfa leið úr stofunni þá kallar maður á hann og bendir á turninn. Þá snarsnýr hann sér við og skríður sem óður væri að turninum og hrindir honum niður.
Það er einnig mjög gott bragð að láta eitthvað auka ofan á turninn, eins og snuddu eða lítið leikfang, þá magnast skemmtunin um helming og niðurrif turnsins verður tvöfalt ánægjulegri en ella.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hæ hó nù er bara ad kenna honum ad byggja
kata (IP-tala skráð) 25.2.2008 kl. 21:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.