Leita í fréttum mbl.is

The new swing

Skrýtið að sveifla með þessari nýju sveiflu. Betra flug, betra högg en bara þegar maður hefur verið að gera eitthvað alltaf í langan tíma á sama máta þá er skrýtið að breyta því einn tveir og þruma.

Finn strax mun á spilamennskunni. Er mun öruggari á boltanum með járnunum. Á samt eftir að stilla ásinn betur.

Gabriel og ég spiluðum Asíu í dag og vann hann frekar auðveldlega. Það var samt barátta á seinni níu þar sem hann vann með einu höggi.

Á morgun er planið að gera eins og í dag, að fara á range-ið ca 10 og taka tveggja tíma slátt. Taka svo 18 holur með Gabriel ca 12-13 á einum af þessum þrem völlum, Evrópu,Ameríku,Asíu. Við tékkum alltaf hvar traffíkin er minnst og förum þangað.

Núna er spáin góð eins langt og augað eigir. Sól eða sól/ský. Loksins. ´bout bloody time


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 153391

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband