21.2.2008 | 07:30
Ráða í drauma
Mig dreymdi í nótt eftirfarandi:
Pavarotti var að syngja fyrir mig Caruso. Við vorum staddir inní olís bensínstöðinni á Blönduósi (sem er búið að loka núna). Hann stóð útá gólfinu syngjandi fyrir mig á meðan ég sat í rólu sem var fest í loftið og rólaði fram og til baka. Svo kom pása og við ætluðum að losa róluna úr loftinu (af krókunum) og það tókst en með þeim afleiðingum að við rekum róluna í ljósakrónuna og hún dettur niður og brotnar. Við lítum á Húna áhyggjufullir en hann kemur með lausnina sem er að ná í aðra ljósakrónu og setur hana upp.
Hvað þýðir þetta?
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Athugasemdir
Þetta er augljóst. Þú rakst tánna í og þú jafnar þig á því, ekki flókið
Við gætum líka sagt; þú ert á góðu " róli " í golfinu en svo gengur allt á afturfótunum. En þú finnur svo sveifluna aftur og allt fellur í ljúfa löð
eftir að þú færð þér nýja ljósakrónu 
Kári Tryggvason, 21.2.2008 kl. 16:33
Helv...ertu góður að ráða drauma. Ertu að spá í að snúa þér alfarið að þessu?
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 21.2.2008 kl. 18:13
sammála,,, eitthvað gæti farið úrskeiðis og það er svo bara eitthvað smámál sem auðvelt er að laga... kv Perla
Perla (IP-tala skráð) 21.2.2008 kl. 20:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.