Leita í fréttum mbl.is

Kúl

María fór út í morgun til að skoða einn leikskóla. Akkurat þegar hún kom til baka og gékk inn um dyrnar byrjaði að rigna. Þegar ég segi rigna þá meina ég rigna sjó. Það hellti niður sjó og með þrumum og eldingum í desert.

Hef aldrei séð annað eins, þetta var rosalegt alveg hreint.

Það kom elding og 1 sek. eftir komu þrumur dauðans, sem merkir að þetta var rétt við hliðina á okkur. Ég náttúrulega útí glugga með kveikt á sjónvarpinu eins og dádýr í bílljósum. María reyndi að tala mig til að slökkva á sjónvarpinu og draga fyrir en ekkert gékk.

Ég var að vona að ég fengi eitt stykki eldingu í mig og kannski einhverja súperkrafta, það yrði kúl.

Núna er þetta hætt og skýin að hverfa og sólin komin út. Skjótt skipast veður í lofti.

Jæja, ætla að drífa mig út í golf.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þú getur talið mig með, les næstum á hverjum degi og brosi út í annað. Ég vissi ekki að þú værir svona góður penni. Kv. úr rigningunni AJH.

Anna Jóna Haraldsdóttir (IP-tala skráð) 19.2.2008 kl. 11:25

2 identicon

ha ha ha ha ha ha

tú ert fràbær, Albert er farin ad líta á mig og pyrja hvort tad sè ekki í lagi med mig.

veltist um af hlàtri, líka sennilega af tví ad èg tekki tig svo vel og sè tig svo fyrir mèr.

Annars ekki mikid ad frétta af okkur, tja jú eitt Tinna Kristín var jördud í dag, í gardinum hjà mömmu og pabba. Mikil sorg hjà stelpunum ( Tinna Kristín var hamsturinn hennar Brigittu)

tú ert vænanlega ad horfa núna á leikinn hann fer 0 - 1 he he úúúà Liverpoooool

he he he

Kv Kata

Kata sis (IP-tala skráð) 19.2.2008 kl. 20:51

3 Smámynd: Sigursteinn Ingvar Rúnarsson

hehe, gaman að fleiri eru að fylgjast með. Sérstaklega þegar maður fer svona erlendis. salat

Já ég held líka að maður þurfi að þekkja mig aðeins til að fatta að ég er að grínast með 90% af þessum bloggum. vonandi að sem flestir viti það.

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 19.2.2008 kl. 22:12

4 Smámynd: Kári Tryggvason

Góður þessi með súperkrafta. Þá væri nafið klárlega " lightning man "

Kári Tryggvason, 20.2.2008 kl. 12:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband