18.2.2008 | 22:17
Heimsóknir
Vanalega fæ ég sirka 5-10 gesti á dag á þetta blog. Í dag er talan hins vegar komin í 28. Hmmm skrýtið. Hvað gerðist eiginlega. Ég velti þessu soldið fyrir mér, djöfull er ég vinsæll, er ég svona sniðugur? er ég svona fyndinn? er ég svona djúpur?
Allt þetta hljómar mjög vel en er mjög líklega ekki ástæðan fyrir fjölda heimsókna í dag.
Ég er nefnilega búinn að finna ástæðuna fyrir þessu, er nokkuð viss um að þarna sé sökudólgurinn fundinn.
Prófið að opna www.google.com og skrifið orðið: allsberir. Og leitið svo.
Maður ætti kannski að byrja að nota fleiri dónaorð í fyrirsagnirnar til að trekkja að.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Athugasemdir
Perla (IP-tala skráð) 19.2.2008 kl. 08:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.