17.2.2008 | 18:54
Costa
Fórum í sunnudagsmatinn til tengdó í dag og fórum svo strandleiðina heim til að gefa Sebastian góðan rúntsvefn.
Skrýtið að sjá ströndina og allt hafurtaskið í kring svona steingrátt, nánast yfirgefið, og eiginlega fráhrindandi.
Maður hafði alltaf Costa del sol í hausnum á sér sem sól og sumar og allir í stuði. Núna er þetta sem sagt andstæðan við það. Allt grámyglulegt.
Núna er rigning í kortunum næstu daga og útséð með það að ég geri mitt besta í ræktinni á meðan.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 153541
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.