Leita í fréttum mbl.is

Sími

Mikið er ég óglaður yfir þjónustu símafyrirtækjanna hérna á Spáni. Alveg hreint ótrúleg þjónusta miðað við fjölda fyrirtækja hérna og þeirrar samkeppni sem myndast við það.

Maður þarf alltaf að fara fyrst til Telefónica og fá lína þar, ok, ekkert mál skv. síðu þeirra á það að kosta 13€ á mánuði og enginn uppsetninga kostnaður.

einmitt. Við fengum reikning uppá 123€ fyrir janúar og svo núna 72€ fyrir febrúar. great.

Fyrirtækið sem við völdum til að eiga viðskipti við er ya.com. Keyptum símaþjónustu og net af þeim. Allt þetta átti að kosta 34€ á mánuði og enginn aukakostnaður. Svo áttu líka að fylgja fullt af gjöfum og loforðum.

Höfum ekki fengið neitt af þessum gjöfum og þeir rukka okkur um meira en um var samið.

Svo þegar við biðjum um frekari skýringar á þessu er komið að tómum kofanum. Höfum ekki séð neina pappíra um neitt og enginn vill gera neitt fyrir okkur.

Það er ekkert sem heitir þjónustulund til staðar. Alveg ótrúlegt að spánverjar láta svona ganga yfir sig.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband