12.2.2008 | 22:22
Sem múkki væri
Kom snemma heim í dag því mér leið ílla. Er með sizzlandi hita og almenna vanlíðu. Ég held að það sé útaf þessum hitabreytingum í loftinu. Fyrir stuttu var brilliant veður en núna í 2 daga hefur verið drullukalt og vindur. Næstu 4 daga er svo spáð rigningu. jeiiiii.
Horfðum á nýjustu mynd Wes Anderson, sem heitir The Darjeeling Limited. Hún var lágstemmd en sniðug eins og allar fyrri myndir hans. Royal Tenenbaums, Life aquatic with steve Zissou, Rushmore og Bottle Rocket. Brilliant stuff.
Þessi mynd fær 3,5 af 5. miðað við að Tenenbaums fengi 5.
Höfum líka horft á Meet the spartans, verið að gera grín að myndinni 300. Fyndið fyrstu 20 mín.
2 af 5
Á morgun verð ég heima í þeim tilgangi að láta mér batna.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.