11.2.2008 | 18:54
Makki dí
Við héldum uppá 10 kg farin með því að fara á Macdonalds.
Höfðum ekki farið síðan í nóvember 2007. Maturinn var ekkert spes með flugur á sveimi í kring og allt frekar ósnyrtilegt í alla staði. Eftirbragðið var líka viðbjóðslegt.
Í minningunni var þetta einhvern vegin betri upplifun. Fínt að vera laus við Makkí dí af matseðlinum for good.
Förum bara á burger king eða einhvern annan feitan stað þegar við höldum uppá fimmtán kílóin. Ætli það verði ekki að vera 16kg því makkí dí bætti örugglega við 1kg.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.4.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 153542
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Athugasemdir
Ruslfæði út að eylífu. Mundu að ef þú færð þér burger þá sleppirðu frönskum, alltaf, alltaf, alltaf. Gott er að borða garðakálið, gulræturnar ........ trallalalalaaaaaaa
Kári Tryggvason, 12.2.2008 kl. 16:39
Ég held bara að þetta hafi verið í síðasta sinn sem ég fer á dónaldinn. Næst verður það bara subway.
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 13.2.2008 kl. 09:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.