8.2.2008 | 20:07
Pirr
Nærmynd af högginu neðangreinda.
Þetta er svo nálægt að ég varð eiginlega bara pirraður. Kúlan endaði akkurat fyrir aftan holuna, þ.e. ef dregin er lína frá kúlunni sem sést á myndinni í átt að holunni og farið væri 166 metra áfram þá væri það akkurat upphafið á högginu. dem
Það er kannski ágætt að ég fór ekki holu í höggi í þetta sinn, því hvað er það allra versta sem getur komið fyrir golfara? jú, nefnilega að fara holu í höggi og enginn annar sér það. Engin vitni.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Djúkari
Af mbl.is
Íþróttir
- Manchester United gefur skít í Rashford
- Ísak Snær að færa sig um set
- Mörkin verða ekki mikið auðveldari hjá Hákoni (myndskeið)
- Hallgrímur lék KR-inga grátt (myndskeið)
- Þrír Íslendingar á meðal tíu efstu
- Nýi maðurinn skaut Chelsea í úrslit
- Blikar fengu á sig sigurmark í uppbótartíma
- Svíar sendu Dani og Pólverja heim
- Þjálfari Fylkis í tveggja leikja bann
- Leeds ætlar að taka sinn tíma
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.