7.2.2008 | 19:38
sokkur
Við fórum út að labba í gær til að tékká svæðinu á fæti, erfitt en samt hægt. Það var flautað hægri og vinstri á okkur og ég skildi ekkert í þessu. Það var eins og bílarnir sem keyrðu fram hjá hefðu eitthvað mikilvægt að segja okkur. Við pældum aðeins í þessu en fengum engan botn, Þar til....
...að ég sá andlit eins bílstjórans sem by the way voru allir karlkyns. Skítaglott og augnagotur. Þá fattaði ég að helv....kallarnir voru bara að blístra á Maríu. Hún var í pæju skónum sínum með pæju sólgleraugun sín og í pæju fötunum. Við hefðum getað sagt okkur þetta. Aldrei fékk ég þó neitt flaut.
Og ég sem var í gæja sokkunum mínum og flexaði bíseptin óspart....
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 153542
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Siggi minn. Ég sem hélt að þú værir skarpur
Það flautar enginn á þig. Þú hefðir getað sagt þér þetta sjálfur 
Kári Tryggvason, 8.2.2008 kl. 10:31
Það kannski kemur þegar ég næ þessum blessaða 10 kg múr.
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 8.2.2008 kl. 16:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.