5.2.2008 | 19:56
Juno
Við horfðum á kvikmyndina Juno um daginn. Ég ætlaði ekki að nenna að hanga yfir henni til að byrja með en það var eitthvað sem hélt mér við skjáinn. Sé ekki eftir því þar sem þetta er ágætis mynd eftir allt saman. Hún vinnur á eftir því sem líður á myndina. Ég mæli með henni.
hún fær 4 stjörnur af 5.
(á skalanum 1 (josie and the pussycats) og 5 (city of angels)).
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.