5.2.2008 | 19:52
Snepill
Ég var alveg á snepplunum eftir daginn í dag. Var búinn á því. Er greinilega ekki í nógu góðu formi til að eyða morgninum 9-12 á range-inu(200 boltar) og fara svo 18 á 2klst og 30 mín.
Kom heim og fór í heitt bað til að láta þreytuna renna úr mér, mikið vona ég að sonur minn leyfi okkur að sofa þriðju nóttina líka.
Annars tók María eftir 5. tönninni í dag. Það rétt glittir í hana þannig að Sebastian er frekar pirraður yfir öllu saman.
Í öðrum fréttum er það helst að ég vill þakka elsku konunni minni fyrir að vera til.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.2.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.