31.1.2008 | 17:57
Patear
EKkert svo sum að frétta.
Fékk í gær boltana sem ég keypti á netinu Callaway HX tour 48 stk á 40. Útí búð kosta 12 stk 48, kjarakaup það. Pantaði þá á sunnudaginn og fékk á miðvikudaginn. kúl.
Fór í morgun með nýju boltana mína og sló nokkur hundruð högg úr glompu. Vippaði svo og púttaði svo. Fór svo á range-ið. Málið dautt.
Á morgun ætla ég hring.
Bíð spenntur eftir 10kg múrnum. Það styttist í það. Kannski á morgun eftir hringinn. Hvað heldur þú Kata?
Svo býst ég við að ég missi hámark 5 kg í febrúar. Þessi fyrstu kíló eru alltaf auðveldust.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæb jú gæti farið svo eftir hringinn svo gæturðu farið í sána í öllum fötunum og svitnað restina upp í 10 kílóinnn hehehe
Kata (IP-tala skráð) 31.1.2008 kl. 20:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.