30.1.2008 | 17:48
Hringur
Fór 18 á Evrópu í dag. Það gekk framar vonum fyrri níu (5pör,2fuglar,2skollar). Seinni níu ekki jafn góðar, 4 skollar í röð svo par, fugl,fugl,par,par. Ekki alslæmt en á seinni níu var ég að taka slæmar ákvarðanir og nokkur slæm högg í ofanálag. Mér finnst ég eiga ótrúlega mikið inni, þannig að ég er frekar sáttur við hringinn í heildina.
Það er samt þannig að þeir stilla teigunum alltaf upp framar en gulir eiga að vera, til að spara teigana. Þannig að þetta skor er ekki eins gott og það lítur út fyrir að vera. Ég tala nú ekki um ef ég væri að spila af hvítum. En....ágætis byrjun.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.