29.1.2008 | 17:55
Radio
Það tekur mig 15 mín. að aka til La Cala frá heimili mínu. Ég fer 4 ferðir yfir daginn sem gera 60 mín. af bíltúr þar sem ég nýti tímann í að hlusta á tónlist. Hef verið að tékka á þessum milljón útvarpsstöðvum sem í boði eru og hægt er að flokka þær í 4 flokka.
1.Klassísk tónlist og gömul spænsk tónlist
2.Talstöðvar.
3.Spænskt wannabe contemporary sápupopp
4. Breskar stöðvar
Hvað haldiði að ég hlusti á?.........geisladiska.
En þegar ég skipti yfir á útvarpið í þeirri veiku von að eitthvað sé áheyrilegt þá eru eingöngu þær bresku stöðvar sem koma til greina. Þar eru stöðvar eins og Spectrum, wave, The Beat og fleiri.
Það sem er alla daga í spilun er m.a. Pet shop boys, Elton John, Gabrielle, CC Music Factory með lög eins og pump up the volume og I´ve got the power, Snap með Rhythm is a dancer , londonbeat með I´ve been thinking about you. Gott stöff.
Það er engin stöð sem spilar indí,rokk, eða e-ð sem líkist nútíma tónlist.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.