Leita í fréttum mbl.is

Þórir

Í allan dag var ég að brosa í laumi og hlæja inní mér af litlu atviki sem henti kunningja minn fyrir nokkrum árum.

Hann Þórir Sigmunds MA-ingur var staddur í New York fyrir nokkrum árum og fór ásamt vinkonu sinni í verslunarleiðangur. Hann sá flottan jakka í búðarglugga einnar tískuverslunar á einni gínunni. Þau fóru inn og leituðu að þessum jakka en fundu ekki. Þá snéru þau sér að starfsmanni og ætluðu að spurja um hann. Þórir var greinilega ekki búinn að kveikja á skólabókarenskunni þennan daginn því þegar hann ætlaði að spurja um jakkann var hann soldið stamandi.

Yes, can you please tell me where I can find that same jacket this plastic man has on.

Vinkona Þórirs skellti uppúr og starfsmaður verslunarinnar horfði skringilega á hann. Þegar Þórir hafði áttað sig á því að í New York eru menn ekki vanir því að sjá marga plastkalla á vappi hófst leitin að rétta orðinu. Vinkona hans kom honum til bjargar og málið fékk farsælan endi. 

Orðið sem hann var að leita að er mannequin. Það eru ekki allir sem vita það. Svona er lífið, alltaf að læra.

óborganlegt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband