28.1.2008 | 16:01
Sveiflan fundin
Í dag fann ég sveifluna, breytingin felst í því að ég loka vinstri hendinni meira í gripinu. Svo að V-ið sem þumalputtinn myndar vísar á hægri öxl. Þetta gerir það að verkum að í höggstöðu er kylfuhausinn loksins afréttur í staðin fyrir smá opinn. Þannig kem ég í veg fyrir þetta ömurlega fade högg sem drífur bara 80% af áætlaðri vegalengd.
Mér leið mjög vel í járnunum en driverinn datt soldið út fyrir vikið, þarf bara aðeins að stilla hann aftur af.
Í öðrum fréttum er það helst að ég fann ekki sveiflu englendingsins.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Athugasemdir
Mikið var það ánægjulegt að sveiflan er fundin. Gaman að fylgjast með og heyra af hve mikilli einurð þú ert að æfa. Með þessu áframhaldi nærðu langt....kveðja
Mamma ´Rósa (IP-tala skráð) 29.1.2008 kl. 09:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.