25.1.2008 | 21:43
Sebastian
Jæja, þá er komið að því.
Þegar við látum litla í rúmið þá syngjum við lítið lag og bjóðum góða nótt. Svo tékkum við á honum á nokkra mínútna fresti þangað til hann sofnar.
Í kvöld þegar ég ætlaði að tékka á honum í 2.sinn þá var kallinn skyndilega standandi í rimlarúminu sínu. Sperrtur sem hani og stoltur sem....tja, hani. Skælbrosandi.
Hann var reyndar byrjaður að standa upp sjálfur en aldrei á crucial stundu eins og við svefntíma.
Hann er líka farinn að skríða aftur á bak, stundum áfram ef hann nennir.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Athugasemdir
vei vei duglegi litli strákur, nú fer að færast fjör í leikinn. Litla frænka er farin að hjala og naga á sér puttana. Það er búið að nefna hana, hún á að heita Guðrún Rós.
kv Perla
perla (IP-tala skráð) 26.1.2008 kl. 10:55
Ha,,,,Guðrún.....hvernig datt ykkur það í hug?
Til hamingju með nafnið. Þetta hljómar mjög vel saman, Guðrún Rós
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 26.1.2008 kl. 11:19
gaman að heyra. það verður stutt þangað til að hann fer á stúfana og þáááá verður gaman....
amma og afi (IP-tala skráð) 27.1.2008 kl. 18:00
Hæ hæ jæja litli minn farinn að standa upp, gangi ykkur vel nú byrjar ballið hjá ykkur hehehe nanana bú bú ég er búin með þennan pakka tallalalallalalala.
Veðrið heldur áfram að bögga okkur, það var brjálað veður á föstudaginn, ég komst í vinnu um 14 leitið. Svo er búið að vera svakalegt rok í dag.
Já og Albert ( íbv ) var að keppa í dag við Valsmenn um ísl.meistararn innanhúss, reyndar töpuðu en silfrið okey.
Jæja spánar-fjölskylda góða nótt frá Grindavík.
Kata og Albert
Kata og Albert (IP-tala skráð) 27.1.2008 kl. 22:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.