23.1.2008 | 11:08
Fog
Það er rosa þoka hérna á víð og dreif. kemur og fer. Í morgun var ég einn að æfa vipp og sá ekkert í 50 metra fjarlægð. Reyndar soldið kósý.
María gaf mér bóndadagsgjöf fyrirfram, íþróttataska, sem var einmitt það sem mig vantaði í ræktina. Ég er að drepast úr strengjum, það er mjög erfitt að slá með svona strengi, en það er hollt. bara gaman af því.
Horfðum á Death at a funeral í gærkveldi þegar litli pungur sofnaði. Sú breska mynd er mjög góð. Mæli með klósettatriðinu.
María fór á markaðinn hérna í Cala de mijas sem er alltaf á miðvd. og laugard. þar er hægt að gera kjarakaup á ýmsu mögulegu. Eins og t.d. þessi íþróttartaska sem átti að kosta 16 en María prúttaði hana niður í 10. Aldrei gæti ég prúttað svona við ókunnugt fólk. María er hins vegar snillingur í því.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.