20.1.2008 | 20:12
San Sebastian
Í dag er San Sebastian. Þetta er því dýrlingadagur sonar míns. Á Spáni er þetta næstum jafn stór dagur og afmælisdagurinn og því var haldin veisla heima hjá Los Antonios.
Gjafir Sebastians að þessu sinni voru föt og DVD/Digital afruglari. Þvílík heppni því okkur vantaði einmitt slíkan grip á heimilið fyrir DVD diskana okkar og til að sjá fleiri stöðvar og í betri gæðum.
Við fórum sem sagt í mat til tengdó og svo í göngutúr um Alhaurin de la Torre í blíðviðrinu.
Á morgun er það svo önnur vikan í vinnunni, það verður tekið á því.
ps. ég er búinn að hemja greiðsluna og lítur hún nú sæmilega út.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Athugasemdir
Til hamingju með daginn sæti Sebastian
Perla og Co (IP-tala skráð) 20.1.2008 kl. 21:03
Ha ha ha ha ha flott greiðsla grenja úr hlátri, sé þetta alveg fyrir mér.
til hamingju með daginn litli sæti frændi, hey hefði ég ekki þurft að vera þarna í dag, ég meina ég er nú guðmóðurinn, á hún ekki að vera á svona dögum, þið eruð alveg að klikka á þessu, hefðuð átt að vera buin að senda miða til mín.
jæja ætla að vinna vinna, hey já ég keypti mér geðveikt flott skíði á laugardaginn Hed ótrúlega cool, ætla að prófa þau í vikunni.
nú eru bara 12 dagar í skíðaferðina miklu.
kveðja Kata
kata (IP-tala skráð) 21.1.2008 kl. 10:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.