19.1.2008 | 18:12
Close, but yet so far
Svona er lífið. Við erum að tala um sentimetra. Þarna munaði ekki miklu að ég færi holu í höggi á einni par 3 brautinni. Fyrir þá sem ekki skilja þá sjáiði á myndinni eitt stykki golfholu og eitt stykki boltafar eftir upphafshöggið. Bakspuninn gerði það að verkum að boltinn snérist til baka og endaði ca 5 metra frá holunni.
Það er ágætt að skilja eitthvað eftir fyrir mögru árin. Ég held að það yrði mér ekki hollt að fara holu í höggi svona snemma á ferlinum, maður myndi missa hungrið.
Ég á þetta bara inni.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Athugasemdir
Þetta er flott mynd, munar ekki miklu. Hum, 5 metra bakspuni, ertu svona góður :)
En mikið líturðu vel út...., frábært HÁR ! :)
Kári Tryggvason, 21.1.2008 kl. 09:15
Sammála Kára. Flott sonur þú stendur þig alveg frábærlega og já hárið er flott......
Móðir golfarans (IP-tala skráð) 21.1.2008 kl. 14:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.