17.1.2008 | 19:43
Adams
Ég var frekar óánægður með sláttinn á þriðjudaginn og nýtti gærdaginn á range-inu. Sló nokkur hundruð boltum þar og eyddi svo restinni af deginum í kringum og á gríninu (eða eins og fagmennirnir kalla það "dansgólfið").
Ég sló svo mikið af boltum að mér var farið að blæða í gegnum golfhanskann. Ekki ósvipuð staða og eilífðar unglingurinn Brian Adams fann sig í, sumarið 69.
I got my first real six-string
Bought it at the five-and-dime
Played it till my fingers bled
It was the summer of '69
Oh when I look back now
That summer seemed to last forever
And if I had the choice
Ya - I'd always wanna be there
Those were the best days of my life
Allavegana er fyrri parturinn svipaður. leiter
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sælir sælir, hvernig væri að aðeins útskíra vellina sem þú ert að fara á!!!
á ég byrjandinn í golfinu að vita bara að evrópu völlurinn er þessi eða hvað, það væri gaman að vita munina á völlunum og hvar er þinn völlur og sonna, bara svo maður geti betur fylgst með you now.
Sælir að sinni Kata...... alltaf að fylgast með brósa.
kata (IP-tala skráð) 17.1.2008 kl. 21:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.