16.1.2008 | 17:55
Skjótt skipast
Við vöknuðum eldhress í morgun og María og Sebastian skutluðu mér uppá völl. Þegar ég tek fyrstu púttstrokuna þá finn ég dropa niður smá rigningu. Greit. Það sem eftir lifði morgunin húkti ég inní klúbbhúsi að horfa á Tennis á Eurosport og kláraði eina Sudoku(erfiða). Það rigndi syndarflóði allan morguninn og ég án bíls þar sem María fór til Málaga að sinna erindum. Hún kom kl 12:40 og mér var bjargað.
Það stytti svo upp þegar við borðuðum og ég dreif mig aftur uppá völl og var til 18. good times.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.