Leita í fréttum mbl.is

Skjótt skipast

Við vöknuðum eldhress í morgun og María og Sebastian skutluðu mér uppá völl. Þegar ég tek fyrstu púttstrokuna þá finn ég dropa niður smá rigningu. Greit. Það sem eftir lifði morgunin húkti ég inní klúbbhúsi að horfa á Tennis á Eurosport og kláraði eina Sudoku(erfiða). Það rigndi syndarflóði allan morguninn og ég án bíls þar sem María fór til Málaga að sinna erindum. Hún kom kl 12:40 og mér var bjargað.

Það stytti svo upp þegar við borðuðum og ég dreif mig aftur uppá völl og var til 18. good times.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband