15.1.2008 | 18:55
Dautt Tv
Sjónvarpið okkar sprakk. Reykur og læti. Verst að ég missti af því. Eigandinn er í corte inglés í þessum skrifuðu orðum að kaupa nýtt fyrir okkur. Ég bjóst svo sem ekki við því, hélt að við myndum þurfa að punga út fyrir nýju tv en svona er lífið, lúxus.
Pabbi og mamma seldu bílinn okkar á Íslandi í dag. Hann var búinn að vera á sölu í 5 daga þá kom tilboð uppá 1.8, pabbi gerði gagntilboð uppá 1.9 sem var tekið. Við erum mjög ánægð með það. Það gefur okkur rúmlega 200 smakkarúnís eftir að eftirstöðvar lánsins eru greiddar upp, við höfðum ekki reiknað með nema um 50-100þ..........bónus.
Ég kom heim kl 18 og hef verið að leika með Seba síðan, svona rétt til að gefa Maríu pásu. Hann er duglegur á gólfinu með leikföngin sín eins og afi hans kenndi honum. Áðan var hann sitjandi, núna er hann komin á mallann og mjakar sér nær glerborðinu......verð að þjóta.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Blesssssssssaður, Pjortur var að segja mér frá þessari síðu... hehehe bara snilld,,, en allaveganna þá vona ég að þið hafið það gott og öllum heilsist vel, EL MÚNDO, PENO ENA RÚMBERO HEHE SKRIFA ÞETTA EINS OG ÉG MYNDI SEGJA ÞAÐ,,,, KÆR KVEÐJA ÞINN VINUR Bjarni the baker man.Hi Fife
Bjarni Bjarnason (IP-tala skráð) 16.1.2008 kl. 17:03
Blek
Hér heilsast öllum vel. allir í stuði.
Hvenær ætlaru að kíkja í heimsókn?
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 16.1.2008 kl. 17:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.