Leita í fréttum mbl.is

Svosum

Það er svosum ekkert nýtt að frétta. Mér líður ögn betur en í gær en samt kvefaður. Litli er að leggja sig og María notar tækifærið og liggur í sólbaði útá svölum.

María keypti stóra Sudoku bók fyrir mig í gær sem ég hef verið að dunda mér í, mannbætandi. Betra er að þjálfa hugann en að horfa á imbakassann, eins og skáldið sagði.

 Enn stendur leitin af írsku stelpunni Amy yfir, hún týndist þann 1.jan og hefur ekkert spurst af henni. Hún bjó í nágreni við okkur hér í Mijas Costa og það er ekki þverfótandi fyrir löggum og þyrlum. Það var frekar flott sjón að fylgjast með þyrlunni skima dalinn fyrir neðan okkur. Ég stóð á svölunum og horfði á þyrluna í ca 20 metra fjarlægð svífa neðar en íbúðin. mjög kúl. tók það upp á vídeó. Ég spjallaði við löggurnar og halda þeir að hún hafi annað hvort strokið heim til írlands eða verið rænt og löngu seld út úr landinu. Ég ætla að vona að það sé fyrri kosturinn. Allavegana, það er mikð fjallað um þetta í spænska sjónvarpinu og gott ef svalirnar okkar hafi ekki sést nokkrum sinnum fyrir alþjóð. soldið shallow, en hey


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 153391

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband