Leita í fréttum mbl.is

Kvef

Einn ég sit og sauma. Ég er kvefaður og með beinverki. Það er rigning úti. Það er ekkert í sjónvarpinu. María og Sebastian eru á útsölum með tengdó inní Málaga.

Hey, þegar lífið réttir þér sítrónur, gerðu þá sítrónusafa.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ Siggi litli bróðir,

 æí æ  ertu lasin greyið. ekki gott,

en hrikalega fyndið með mömmu, hehehehe sé þetta alveg fyrir mér.

hahahaha.  jæja ætla að vinna smá og skella mér svo ljós.  jú jú ég er ekki á spáni eins og sumir.

 kv kata

Kata að vinna (IP-tala skráð) 9.1.2008 kl. 11:10

2 identicon

Ekta ísl kvef  sérinnflutt til þín frá okkur ... hlýtur að vera, amk ert þú veikur en ekki spánverjarnir ... Passaðu Sebastían litla. Við viljum ekki að hann verði veikur eins og Mercedes. Hrisstu þetta af þér , borðaðu hvítlauk   kv Perla

Perla (IP-tala skráð) 9.1.2008 kl. 18:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 153391

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband