13.12.2007 | 20:15
Miramar
Fórum í miramar verslunarmiðstöðina sem er í Fuengirola. Ótrúlega flott og stór miðstöð með flestu sem við þörfnust. Þarna er golfbúð (sú fyrsta sem ég sé á spáni fyrir utan á velli) www.golfusa.es
Bókabúð með 90% bóka á ensku....yeahhhhh
huge íþróttabúð og fleira og fleira....svo ekki sé minnst á bíósalina sem þar eru, meira að segja sýndar á ensku líka.....kúl.
Við fáum lyklana á morgun að nýju íbúðinni og flytjum þar með út af tengdó, en leiðinlegt
Það verður örugglega einhver tími þangað til að við fáum nettengingu þar þannig að færslur verða af skornum skammti. Maður einbeitir sér því mun meira að golfinu
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Flott hjá ykkur hlakka til að koma í heimsókn
Pabbi (IP-tala skráð) 14.12.2007 kl. 22:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.