12.12.2007 | 18:38
Bíll og net
Næsta mál á dagskrá er bíll. Erum búin að skoða nokkra en enginn nógu góður.
Ætlum að skoða nokkra focusa í viðbót og einn C5.
Svo var verið að selja okkur hugmynd af neti og símalínu. Þeir bjóða 20mb nethraða og ókeypis símtöl í landlínu á 9,95 tvo fyrstu mánuðina svo á 35.....ekki slæmt það. heima er 8mb hraði á ca 5000 isk. (55).....svo er frír router, mp4 spilari og flugferð báðar leiðir með www.aireuropa.com í kaupbæti.......þetta er kosturinn við heilbrigða samkeppni. Þetta er ekki djók.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.5.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 153576
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.