9.12.2007 | 12:50
Ikea
Fórum í nýju Ikea verslunina sem er rétt hjá flugvellinum. Hún er nákvćmlega uppsett og heima nema hvađ ca tvisvar sinnum stćrri. Nánast sama verđ. Viđ vorum svo heppin ađ sleppa inn 10mín eftir opnun ţví skömmu síđar var komin ca 200m röđ útá bílaplan. Ţađ var hleypt inn í hollum I kid u not. Ađ lappa um ţarna var eins og ađ vera niđrí bć um kvöldiđ á ţollák, mađur viđ mann. Ţađ virđist einfaldlega vera kominn sá tími ađ spánverjar uppfćri húsgögn og innanstokksmuni, ég fagna ţví.
anyways, viđ keyptum extra hlýjar dúnsćngur og almennilega kodda, almennilegt barnarúm fyrir Sebastian og margt fleira, mjög gaman.
Svo var náttúrulega engin hćgđarleikur ađ komast út af bílastćđinu, allir fyrir öllum og standandi á flautinni og veifandi höndum.
Gott ađ vera kominn í siđmenninguna......ég elska Spán.
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hć hć
gaman ađ fylgjast međ ykkur, og allt gangi vel.
Viđ söknum ykkar hirkalega mikiđ,
saknađarkveđja Kate Moss
Kata (IP-tala skráđ) 10.12.2007 kl. 09:24
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.